Vettvangsferð Samfés til Svíþjóðar – NYP ráðstefnan Í október fóru Jóna gjaldkeri Samfés og Sonja verkefnastjóri Samfés í vettvangsferð til Svíþjóðar þar sem þær sóttu ráðstefnuna Nordic Youth Perspective on Mental Wellbeing (NYP). Viðburðurinn er haldinn af sænsku...
Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
Sigurvegari Rímnaflæðis 2023! Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...
Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...