Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæðis 2023!     Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...

Aðildarfélög

Aðildarfélög Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés.    Félagsmiðstöðvar – Kröfur um reynslu eða menntun...
Rafíþróttir

Rafíþróttir

Rafíþróttir Í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um allt land fer fram faglegt rafíþróttastarf þar sem unnið er með breiðan hóp ungs fólks. Mikilvægt er að ná til ungs fólks, auka félagsfærni, draga úr félagslegri einangrun, virkja þau í daglegu starfi og í rafíþrótta...