Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæðis 2023!     Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...

Samstarf

SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...

Hvatningarverðlaun

HVATNINGARVERÐLAUN SAMFÉS Hvatningarverðlaun Samfés eru veitt á aðalfundi samtakanna. Markmið hvatningarverðlaunanna er að hvetja og vekja athygli á því öfluga starfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um land allt. Við val á verðlaunahöfum verður haft...