Landsmót Samfés 2025 – 35 ára afmæli

Landsmót Samfés 2025 – 35 ára afmæli

Í 35. sinn var Landsmót Samfés haldið, helgina 3.-5. október – og það á sama stað og fyrsta Landsmótið fór fram: á Blönduósi.Um 400 ungmenni komu saman ásamt um 100 starfsfólki og skapaðist ótrúlega skemmtileg og kraftmikil stemning alla helgina. Á föstudeginum hófst...
Starfsdagar Samfés 2025

Starfsdagar Samfés 2025

Dagskrá starfsdaganna var fjölbreytt og skemmtileg. Meðal fyrirlestra var fræðsla frá Viku6, kynning frá Barnahúsi, fyrirlestur um hinsegin málefni með áherslu á stuðning og sýnileika, erindi um gengjamenningu í umsjón Margrétar afbrotafræðings, auk fyrirlestrar...
Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi.   „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur...