Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...

Hvatningarverðlaun

HVATNINGARVERÐLAUN SAMFÉS Hvatningarverðlaun Samfés eru veitt á aðalfundi samtakanna. Markmið hvatningarverðlaunanna er að hvetja og vekja athygli á því öfluga starfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um land allt. Við val á verðlaunahöfum verður haft...