by Svava Gunnarsdóttir | 27.6.2025 | Fréttir
„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi. „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur... by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Aðalfundur Samfés fer fram ár hvert þar sem aðildarfélög koma saman til að ræða hin ýmsu mál, deila reynslu og mynda tengsl. Annað hvert ár er aðalfundur Samfés haldinn utan höfuðborgarsvæðisins sem gefur aðildarfélögum mikilvægt tækifæri til að fá innsýn í starfsemi... by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árlegur viðburður fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Þar geta þeir sem vinna með ungu fólki komið og kynnt sér það nýjasta í afþreyingu og fræðslu sem er í boði fyrir fyrir ungt fólk. Þar sem eru kynningar í formi ör-fyrirlestra, kynningar frá aðilum... by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Árið 1991 var fyrsta Samfésballið haldið í Hinu Húsinu. Samfés var með þessum viðburði að mæta óskum unglinganna fyrir sameiginlega skemmtun allra félagsmiðstöðva. Frá 2001 hefur SamFestingurinn verið haldinn í Laugardalshöllinni þar sem aðrir staðir voru sprungnir...