Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...

Fulltrúaráð Samfés (16-25 ára)

Fulltrúaráð Samfés (Ungmennaráð ungmennahúsa) Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið...