Landsmót Samfés 2025 – 35 ára afmæli

Landsmót Samfés 2025 – 35 ára afmæli

Í 35. sinn var Landsmót Samfés haldið, helgina 3.-5. október – og það á sama stað og fyrsta Landsmótið fór fram: á Blönduósi.Um 400 ungmenni komu saman ásamt um 100 starfsfólki og skapaðist ótrúlega skemmtileg og kraftmikil stemning alla helgina. Á föstudeginum hófst...
Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...