Smelltu hér til þess að skoða heimasíðu verkefnisins Ísland formennsku í norrænu ráðherranefndinni 2023 og Samfés fór með verkefnastjórn yfir verkefninu Norræni ungmenna mánuðurinn. MENNTA- OG BARNAMÁLARÁÐUNEYTIÐ VAR AÐALSAMSTARFSAÐILI VERKEFNISINS. Markmið...
Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...
SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...