by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
by Samfés | 24.2.2023 | Viðburðir
Landsmót Samfés er árlegur viðburður sem haldinn er að hausti og hefur verið fastur liður í starfi Samfés frá árinu 1990, þegar mótið var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi. Þar koma saman ungmenni alls staðar af landinu til að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá sem...
by Samfés | 15.12.2020 | Samfés
Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Félagsmiðstöðvar – Kröfur um reynslu eða menntun á sviði...
by Samfés | 10.11.2020 | Viðburðir
Næsti viðburður: Samfés LAN 16+ 7. – 8. nóvember 2025 Í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um allt land fer fram faglegt rafíþróttastarf þar sem unnið er með breiðan hóp ungs fólks. Mikilvægt er að ná til ungs fólks, auka félagsfærni, draga úr félagslegri...
by Samfés | 9.11.2020 | Viðburðir
Danskeppni Samfés hófst árið 2017 að frumkvæði ungs fólks og hefur síðan þá slegið í gegn sem einn af árlegum viðburðum Samfés. Keppnin veitir ungu fólki á landsvísu einstakt tækifæri til að koma fram og taka þátt í skapandi viðburði. Keppt er í tveimur...