Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Vettvangsferð Samfés til Noregs Í nóvember fóru fulltrúar Samfés í vettvangsferð til Noregs þar sem þeir tóku þátt í Starfsdögum Ungdom og Fritid, systursamtaka Samfés í Noregi. Ferðin var bæði fræðandi og innblásin, þar sem þátttakendur fengu tækifæri til að kynna...
Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...