Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...
Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæðis 2023!     Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...