Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Samfés-mótið

Samfés-mótið

Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum.  Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...