by Svava Gunnarsdóttir | 27.6.2025 | Fréttir
„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
by Svava Gunnarsdóttir | 5.5.2025 | Fréttir
Söngkeppni Samfés 2025 Laugardaginn 3. maí fór fram ein mest spennandi og eftirminnilegasta Söngkeppni Samfés til þessa. Keppnin fór fram á stóra sviðinu í Laugardalshöll – og var send út í beinni útsendingu á RÚV! Þetta er stórt tækifæri fyrir ungt tónlistarfólk til... by Samfés | 16.5.2021 | Verkefni
HVATNINGARVERÐLAUN SAMFÉS Hvatningarverðlaun Samfés eru veitt á aðalfundi samtakanna. Markmið hvatningarverðlaunanna er að hvetja og vekja athygli á því öfluga starfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um land allt. Við val á verðlaunahöfum verður haft...