by Svava Gunnarsdóttir | 27.6.2025 | Fréttir
„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Stíll 2025 Garðalundur sigraði Stíl hönnunarkeppni Samfés 2025 🏆 Félagsmiðstöðin Garðalundur fór með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíll, sem Samfés stendur árlega fyrir. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 2000 í samstarfi við félagsmiðstöðvar í Kópavogi, eða...
by Svava Gunnarsdóttir | 20.2.2025 | Fréttir
Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
by Samfés | 1.2.2024 | Fréttir
STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,... by Samfés | 19.2.2023 | Samfés
SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...