Aðildarfélagar

Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés.  ...

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...

Starfsdagar

Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. Þessi árlegi viðburður er gífurlega mikilvægur vettvangur fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vilja vera í fararbroddi í æskulýðsstarfi sem er einn af lykilþáttum í...
Stjórn og starfsfólk

Stjórn og starfsfólk

STJÓRN 2024 – 2025 Stjórn Samfés skal kosin á aðalfundi. Formann GjaldkeraFimm meðstjórnendur í aðalstjórn, hlutverk þeirra eru varaformaður, ritari, vararitari og meðstjórnendur úr kjördæmum samtakanna. Að hámarki skal kjósa 2 fulltrúa úr sama kjördæmi. Fimm...