STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,...
Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés. ...
Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...
Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. Þessi árlegi viðburður er gífurlega mikilvægur vettvangur fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vilja vera í fararbroddi í æskulýðsstarfi sem er einn af lykilþáttum í...