Fulltrúaráð Samfés+ (Ungmennaráð ungmennahúsa) Var stofnað formlega 16. mars 2019 af frumkvæði ungs fólks eftir Landsþing ungmennahúsa sem haldið var í Mosfellsbæ. Á stofnfundi ráðsins sem haldin var í ungmennahúsinu Hamrinum í Hafnarfirði var tilgangur og markmið...
Ungmennaráð Samfés Ungmennaráð Samfés er lýðræðislega kjörið ráð ungmenna á aldrinum 13-16 ára (8. – 10. bekkur) alls staðar að af landinu. Tillaga um stofnun ungmennaráðs Samfés var samþykkt á aðalfundi Samfés í Ólafsvík 27. apríl 2006. Formlega tók ungmennaráðið til...
Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...