Söngkeppni SamfésKeppendur á Söngkeppni Samfés 2021

Reglur söngkeppnis Samfés

Söngkeppni Samfés er einn af viðburðum SamFestingsins sem haldin er í mars ár hvert.
Keppnin hefur verið mikilvægur viðburður í starfi Samfés allt frá árinu 1992 þegar hún var haldin í fyrsta sinn. Á Söngkeppninni gefst unglingum kostur á að koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu og ljóst að þúsundir unglinga hafa komið fram í gegn um tíðina. Í núverandi skipulagi komast þrjátíu atriði í lokakeppnina að undangengnum forkeppnum í hverjum landshluta. Veitt eru verðlaun fyrir efstu sætin en sérstök aukaverðlaun eru veitt fyrir besta íslenska textann sem saminn er af unglingi.

 

 

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés frá árinu 1997.
 
2000 – Ragnheiður Gröndal - Garðaskóli
2001 – Tinna Marína Jónsdóttir - Tónabær
2002 – Pétur Gunnarsson - Miðberg
2004 – Rakel Pálsdóttir - Arnardalur
2005 – Sæmundur Rögnvaldsson - Selið
2006 – Kristín, Inga og Kristjana – Ekkó
2007 – Herdís Rútsdóttir – Tvisturinn
2008 – Stefanía Svavarsdóttir – Bólið
2011 – Teitur Gissurarson – Hólmasel
2012 – Melkorka Rós Hjartardóttir – Boran
2013 – Margrét Stella Kaldalóns – Frosti
2014Laufey Lin – 105
2015 - Jóhanna Ruth Luna Jose - Fjörheimum
2020 - Þórdís Linda Þórðardóttir - Garðalundur