by Samfés | 1.11.2024 | Fréttir
🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...
by Samfés | 27.5.2024 | Fréttir
SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...
by Samfés | 27.5.2024 | Fréttir
Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir...
by Samfés | 30.4.2024 | Fréttir
Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum. Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...
by Samfés | 22.3.2024 | Fréttir
✨ Rafíþróttamót Samfés, Elko og Félkó ✨ var haldið síðustu helgi, 15.-16. mars, í Lindaskóla, Kópavogi. 🎮🏆 Í ár var mótið haldið Lindaskóla. Það voru skráðir næstum 90 keppendur, ung fólk á aldrinum 13-25 ára af öllu landinu, sem deila ástríðu fyrir...
by Samfés | 1.2.2024 | Fréttir
Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna...