Breytingar á skrifstofu Samfés

Breytingar á skrifstofu Samfés

Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem sérfræðingur hjá Rannís. Við þökkum Friðmey...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...
Samfés sendi spurningar á flokkana

Samfés sendi spurningar á flokkana

Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum Samfés Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að tómstundastarfi og mikilvægi...
Landsmót Samfés 2024

Landsmót Samfés 2024

🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...