Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Vettvangsferð Samfés til Noregs Í nóvember fóru fulltrúar Samfés í vettvangsferð til Noregs þar sem þeir tóku þátt í Starfsdögum Ungdom og Fritid, systursamtaka Samfés í Noregi. Ferðin var bæði fræðandi og innblásin, þar sem þátttakendur fengu tækifæri til að kynna...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...
Samfés sendi spurningar á flokkana

Samfés sendi spurningar á flokkana

Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum Samfés Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að tómstundastarfi og mikilvægi...
SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...