Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...

Dagskrá Samfés

Dagskrá SamfésStarfsárið 2025-2026 Hérna er hægt að nálgast auglýsinguna September 202510.- 11. september – Starfsdagar Samfés Október 20253. – 5. október – Landsmót Samfés13. – 17. október – Félagsmiðstöðva og ungmennahúsa vikan Nóvember 20257.- 8. nóvember – Samfés...
Stíll hönnunarkeppni

Stíll hönnunarkeppni

4Stíll Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema sem er ákveðið af ungmennaráði Samfés. Keppnin hefur oftast farið fram í nóvember ár hvert. Keppt hefur verið í Stíl undir formerkjum...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...