Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Til hamingju Zelsíus!

Til hamingju Zelsíus!

Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg hjartanlega til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta sinn sem félagsmiðstöð hlýtur þessi virtu verðlaun, og...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...