Til hamingju Zelsíus!

Til hamingju Zelsíus!

Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg hjartanlega til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta sinn sem félagsmiðstöð hlýtur þessi virtu verðlaun, og...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...

Samstarf

SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...

Aðildarfélagar

Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés.  ...