by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Stíll 2025 Garðalundur sigraði Stíl hönnunarkeppni Samfés 2025 🏆 Félagsmiðstöðin Garðalundur fór með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíll, sem Samfés stendur árlega fyrir. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 2000 í samstarfi við félagsmiðstöðvar í Kópavogi, eða...
by Svava Gunnarsdóttir | 20.2.2025 | Fréttir
Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
by Samfés | 4.11.2024 | Fréttir
🌟 Ungmennaráð Samfés afhendir niðurstöður Landsþings til ráðherra Laugardaginn 2. nóvember hélt Ungmennaráð Samfés sérstakan gistifund í Holtinu þar sem Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, tók á móti niðurstöðum frá Landsþingi ungs fólks. Á þinginu...
by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg hjartanlega til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta sinn sem félagsmiðstöð hlýtur þessi virtu verðlaun, og...
by Samfés | 24.2.2023 | Viðburðir
Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...