Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna

Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi.   „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur...
Danskeppni Samfés 2025

Danskeppni Samfés 2025

Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 Danskeppni Samfés 2025 🏆💃Félagsmiðstöðvarnar Hólmasel, Garðalundur, Arnardalur og Urri fóru með sigur af hólmi í Danskeppni Samfés í ár en keppt var í einstaklings- og hópakeppni fyrir tvo aldurshópa: 10 – 12 ára og...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Kæru samstarfsaðilar og vinir! Við viljum nota tækifærið nú í aðdraganda jóla til að þakka ykkur fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Við á skrifstofu Samfés viljum senda við ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, friðsælt nýtt ár og...
Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk í Póllandi Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem unnið er með ungmennum í...