Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Kæru samstarfsaðilar og vinir! Við viljum nota tækifærið nú í aðdraganda jóla til að þakka ykkur fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Við á skrifstofu Samfés viljum senda við ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, friðsælt nýtt ár og...
Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk í Póllandi Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem unnið er með ungmennum í...
Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Vettvangsferð Samfés til Noregs Í nóvember fóru fulltrúar Samfés í vettvangsferð til Noregs þar sem þeir tóku þátt í Starfsdögum Ungdom og Fritid, systursamtaka Samfés í Noregi. Ferðin var bæði fræðandi og innblásin, þar sem þátttakendur fengu tækifæri til að kynna...
Breytingar á skrifstofu Samfés

Breytingar á skrifstofu Samfés

Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem sérfræðingur hjá Rannís. Við þökkum Friðmey...