Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Jólakveðjur frá skrifstofu Samfés

Kæru samstarfsaðilar og vinir! Við viljum nota tækifærið nú í aðdraganda jóla til að þakka ykkur fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Við á skrifstofu Samfés viljum senda við ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, friðsælt nýtt ár og...
Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk í Póllandi Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem unnið er með ungmennum í...
Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Starfsdagar Ungdom og fritid í noregi

Vettvangsferð Samfés til Noregs Í nóvember fóru fulltrúar Samfés í vettvangsferð til Noregs þar sem þeir tóku þátt í Starfsdögum Ungdom og Fritid, systursamtaka Samfés í Noregi. Ferðin var bæði fræðandi og innblásin, þar sem þátttakendur fengu tækifæri til að kynna...
Breytingar á skrifstofu Samfés

Breytingar á skrifstofu Samfés

Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem sérfræðingur hjá Rannís. Við þökkum Friðmey...
Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...