Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök æskulýðsstarfsins en þátttakendur voru fjölbreytt starfsfólk á vettvangi...
Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman. Á dagskrá var meðal annars kjör í Ungmennaráð...
Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education

Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education

Síðasta fimmtudag fór af stað KA2 verkefnið “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Verkefnið fékk styrkveitingu árið 2020 en vegna COVID-19 hefur verkefnið fengið að setja á hakanum þar til nú. Smá um verkefnið. Í maí 2017 setti Evrópuráðið fram sín...
Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki

Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka þekkingu barna og ungmenna á Norðurlöndunum um sjálfbæra þróun....
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.   Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni. Starf félagsmiðstöðva og...
Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021

Sigurvegari Rímnaflæði 2021 er Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir. Ragnheiður eða Ragga Rix sem er 13 ára keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju flutti lagið sitt „Mætt til leiks“. Í öðru sæti var Þorsteinn Michael Guðbjargarson frá...