Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

Sigurvegari Rímnaflæðis 2023!     Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...
Til hamingju Zelsíus!

Til hamingju Zelsíus!

Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg hjartanlega til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta sinn sem félagsmiðstöð hlýtur þessi virtu verðlaun, og...
SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés – Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á...