Söngkeppni Samfés 2018

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Aníta sigraði hug og hjörtu allra í troðfullri Laugardalshöll þegar hún söng lagið Gangsta. Í...