Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

  Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna...
Stíll 2024

Stíll 2024

  STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,...
Danskeppni Samfés 2024

Danskeppni Samfés 2024

Danskeppni Samfés 2024 – Garðalundi   Danskeppni Samfés var haldin föstudaginn 26. janúar í Garðalundi í Garðaskóla. Keppnin, sem var fyrst haldin árið 2017, hefur sannað sig sem vettvangur þar sem ungmenni geta sýnt hæfileika sína og fengið tækifæri til að...
Samfés-Con 2024

Samfés-Con 2024

  Samfés-con 2024   Í byrjun janúar 2024 var Samfés-Con haldið í Stapaskóla, Reykjanesbæ. viðburð sem hefur reynst vera lykilatriði í þróun og framförum á sviði ungmenna- og félagsmiðstöðvastarfs á landinu. Samfés-Con var ekki bara með fjölbreytta og fræðandi...
Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn

Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023

Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...