Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum Samfés Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að tómstundastarfi og mikilvægi...
🌟 Ungmennaráð Samfés afhendir niðurstöður Landsþings til ráðherra Laugardaginn 2. nóvember hélt Ungmennaráð Samfés sérstakan gistifund í Holtinu þar sem Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, tók á móti niðurstöðum frá Landsþingi ungs fólks. Á þinginu...
🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...
SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...
Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir...
Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum. Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...