by Svava Gunnarsdóttir | 3.12.2024 | Fréttir
Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri hátíð í Fellahelli í Fellaskóla. Ungmenni...
by Svava Gunnarsdóttir | 28.11.2024 | Fréttir
Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum Samfés Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að tómstundastarfi og mikilvægi...
by Samfés | 4.11.2024 | Fréttir
🌟 Ungmennaráð Samfés afhendir niðurstöður Landsþings til ráðherra Laugardaginn 2. nóvember hélt Ungmennaráð Samfés sérstakan gistifund í Holtinu þar sem Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, tók á móti niðurstöðum frá Landsþingi ungs fólks. Á þinginu...
by Samfés | 1.11.2024 | Fréttir
🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...
by Samfés | 27.5.2024 | Fréttir
SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...
by Samfés | 27.5.2024 | Fréttir
Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir...