by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Samfés óskar Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg hjartanlega til hamingju með Íslensku Menntaverðlaunin. Þetta er í fyrsta sinn sem félagsmiðstöð hlýtur þessi virtu verðlaun, og...
by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Ráðstefna Young people and the future - Education for sustainable development 1. - 3. nóvember Daganna 1.-3. nóvember á Varmalandi fór fram ráðstefnan Young people and the future – Education for sustainable development. Ráðstefnan er hluti af verkefninu menntun...
by Samfés | 19.5.2023 | Fréttir
SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés – Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á...
by Samfés | 11.4.2022 | Fréttir
Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum. Þátttakendur á...
by Samfés | 11.4.2022 | Fréttir
Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök æskulýðsstarfsins en þátttakendur voru fjölbreytt starfsfólk á vettvangi...
by Samfés | 9.3.2022 | Fréttir
Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman. Á dagskrá var meðal annars kjör í Ungmennaráð...