SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...
SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023 Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés – Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á...

Aðildarfélög

Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés.    Félagsmiðstöðvar – Kröfur um reynslu eða menntun á sviði...

Aðalfundur

Aðalfundur Samfés fer fram ár hvert þar sem aðildarfélög koma saman til að ræða hin ýmsu mál, deila reynslu og mynda tengsl. Annað hvert ár er aðalfundur Samfés haldinn utan höfuðborgarsvæðisins sem gefur aðildarfélögum mikilvægt tækifæri til að fá innsýn í starfsemi...

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni Samfés einn af...