Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Söngkeppni Samfés 2025

Söngkeppni Samfés 2025

Söngkeppni Samfés 2025 Laugardaginn 3. maí fór fram ein mest spennandi og eftirminnilegasta Söngkeppni Samfés til þessa. Keppnin fór fram á stóra sviðinu í Laugardalshöll – og var send út í beinni útsendingu á RÚV! Þetta er stórt tækifæri fyrir ungt tónlistarfólk til...
SamFestingurinn 2025

SamFestingurinn 2025

SamFestingurinn 2024 Föstudagskvöldið 2. maí var haldið eitt stærsta unglingaball ársins – og reyndar sennilega stærsta ball sinnar tegundar í heiminum! Laugardalshöllin fylltist af lífi þegar 4.500 ungmenni alls staðar að af landinu komu saman til að fagna lokum...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...