SAMFÉS – Tilkynning vegna COVID-19

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega ábyrgð og fresta (ekki aflýsa) SamFestingnum sem og öðrum viðburðum á vegum samtakanna eins og Landsþingi ungmennahúsa, aðalfundi, LAN-dsmóti Samfés og fundi ungmennaráða Samfés á...
Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði í 20 ár.Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með laginu „Leiðinlegir dagar. Í öðru sæti var Viktor Örn Hjálmarsson úr félagsmiðstöðinni Þruman með lagið...

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

Verkefnastjóri Samfés Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem hefur reynslu, metnað og áhuga á því að taka að taka að sér spennandi verkefni í ört vaxandi starfi samtakanna. Helstu verkefni: Umsjón með verkefnum sem...

Söngkeppni Samfés 2018

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018 Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Aníta sigraði hug og hjörtu allra í troðfullri Laugardalshöll þegar hún söng lagið Gangsta. Í...