by Samfés | 24.11.2020 | Fréttir
Ungt fólk og hvað? er hlaðvarpsþáttur þar sem ungt fólk ræðir um málefni ungs fólks og fær til sín góða gesti. Þættinum stýra meðlimur úr ungmennaráði ungmennahúsa Birta og Arna úr Hamrinum Hafnafirði, Embla úr Mosanum og Védís úr Hvíta húsinu. ...
by henry | 24.11.2020 | Fréttir
Sófinn nýr og spennandi netþáttur er að fara í loftið hjá SamfésTV. Við vorum svo heppinn að fá Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace og Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlestara, aktívisti sem þekkt er fyrir Instagram-síðuna...
by henry | 14.11.2020 | Fréttir
Um síðustu helgi fór fram norrænt rafíþróttamóti ungmenna „Nordic Esport United“ sem haldið var af Samfés og Ungdomsringen í Danmörku. Þátttaka á mótinu var mjög góð og voru þátttakendur mótsins og áhorfendur sem fylgdust með í beinni útsendingu í báðum löndum mjög...
by henry | 9.9.2020 | Fréttir
Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19. Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra kosninga kynntar á aðalfundinum. Smelltu hér til að nálgast...
by henry | 4.9.2020 | Fréttir
A Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu. Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á...
by henry | 27.8.2020 | Fréttir
S Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og… Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og ungmennahúsum á Íslandi og í Danmörku!...