Tvennir styrkir frá Menntamálaráðuneytinu

A Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á landsvísu. Samfés hlaut í dag tvenna mikilvæga styrki frá Menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast gríðarlega vel til að efla æskulýðsstarf á...
Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen

Norrænt Rafíþróttamót Samfés og Ungdomsringen

S Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og… Samfés og Ungdomsringen í Danmörku halda rafíþróttamót á netinu fyrir 13-25 ára ungmenni í félagmiðstöðvum og ungmennahúsum á Íslandi og í Danmörku!...
Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó… Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó...
Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár… Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár í ljósi COVID-19, en allir 30 keppendur sendu inn atriði sín sem síðan voru birt á heimasíðu UngRÚV: Smelltu hér...
Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann), Álfhólsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. „Velkomin – Samfélag þar sem allir eiga heima“ hlaut veglegan styrk úr Sprotasjóði...