Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smáralind í samstarf

Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó… Samfés og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggja meðal annars aðildarfélögum samtakanna hagstæð tilboð í Smárabíó...
Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Garðalundur sigraði Söngkeppni Samfés 2020

Félagsmiðstöðin Garðalundur sigraði söngkeppni Samfés 2020! Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár… Söngkeppnin fór fram með breyttu sniði í ár í ljósi COVID-19, en allir 30 keppendur sendu inn atriði sín sem síðan voru birt á heimasíðu UngRÚV: Smelltu hér...
Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Samstarfsverkefni fær veglegan styrk

Byggjum brú þvert á skólastig í þágu ungs fólks. Samstarfverkefni SAMFÉS, Kópavogsskóla (í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann), Álfhólsskóla og Menntaskólans í Kópavogi. „Velkomin – Samfélag þar sem allir eiga heima“ hlaut veglegan styrk úr Sprotasjóði...
SamFestingnum 2020 AFLÝST

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.   Ungmennaráð Samfés, sem er skipað 27 lýðræðislega kjörnum fulltrúum af öllu landinu hefur haft veg og vanda að dagskránni þar sem um 4400 ungmenni af...

SAMFÉS – Tilkynning vegna COVID-19

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega ábyrgð og fresta (ekki aflýsa) SamFestingnum sem og öðrum viðburðum á vegum samtakanna eins og Landsþingi ungmennahúsa, aðalfundi, LAN-dsmóti Samfés og fundi ungmennaráða Samfés á...