Aðalfundur Samfés 2020 fer rafrænt fram

}

9.9.2020

Aðalfundur Samfés fer rafrænt fram í ár, miðvikudaignn 16. september! Er sú breyting á vegna COVID-19. 

 Aðildarfélagar munu kjósa rafrænt í aðdraganda fundins og verða niðurstöður þeirra kosninga kynntar á aðalfundinum.

Smelltu hér til að nálgast ársreikning Samfés 2019

Aðalfundur Samfés 16. september 2020

Fundurinn fer fram á TEAMS.

 

Aðildarfélagar eru búnir að skrá sig á fundinn og fara kosningar fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

 

1. Aðalfundur hefst kl.09.00

2.1 Formaður setur fund

2.2 Tilnefning fundarstjóra og ritara

2. Skýrsla stjórnar og nefnda

3.1 Skýrsla formanns

3.2 Skýrslur ungmennaráða Samfés 

3.3 Skýrsla erlendra samskipta

3. Inntaka nýrra félaga. Niðurstöður kosninga kynntar.

4. Ársreikningar samtakanna lagðir fram til samþykktar. Niðurstöður kosninga/samþykktar kynnt.

5. Lagabreytingar. Niðurstöður kosninga um lagabreytingatillögur kynntar.

6. Kosningar skv. 7. og 8. grein laga samtakanna. Niðurstöður kosninga kynntar.

6.1 Kjör formanns kynnt

6.2 Kjör gjaldkera kynnt

6.2 Kjöri meðstjórnenda kynnt

6.3 Kjöri 1.-3. varamanns kynnt

6.4 Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga kynnt

6.5 Kjör skoðunarmanns reikninga (varamaður) kynnt

6.6 Kjör tengiliðs ECYC kynnt

6.7. Kjör varatengiliður ECYC

 

7. Dagskrá Samfés. Uppfærslur kynntar á fundinum.

8. Tilnefningar í nefndir og ráð fara fram með rafrænum hætti fyrir fundinn.

8.1 Markaðsnefnd

8.2 Stíll undirbúningsnefnd

8.3 Danskeppni

8.4 Mótanefnd/Leiktækjamót Samfés

8.5 SamfésCon/Starfsdagar

8.6 Ungmennahúsanefnd

8.7. Skemmtinefnd

9. Önnur mál.

 

Áætlað er að slíta fundi um kl.12.00.