Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.   Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef...
Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...
Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember.   Í boði eru glæðislegir vinningar! Herlegheitin fara fram á Zoom, en hér er hlekkurinn: https://us02web.zoom.us/j/89312451995Meeting ID: 893 1245 1995. Lykilorðið er: BINGO...
Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés. Nú í ár þurfti því  miður að aflýsa Landsmóti sökum COVID-19, en þó var mikilvægt að halda engu að...
COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði í ár! Fimm keppendur skráðu sig til leiks í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins. Í stað þess að aflýsa keppninni vegna COVID, var ákveðið að færa hana á stafrænt form, líkt og var gert með Söngkeppni Samfés fyrr á árinu.  UngRÚV...