Ungmennaráð Samfés

Ungmennaráð Samfés

Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés Helgina 14.-16.maí fundaði ungmennaráð Samfés í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti. Alls mættu 17 unglingar alls staðar af landinu. Byrjaði fundurinn á góðu hópefli og var síðan farið yfir samfélagsmiðla og...
Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins árið 2021

Rödd fólksins 2021 Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og valin voru 30 atriði sem kepptu í úrslitum Söngkeppni Samfés 2021. Keppnin var send út í beinni á UngRúv, eftir keppnina fór af stað netkosning um titilinn “Rödd fólksins...
Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Sigurvegarar Söngkeppni Samfés

Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation Army. Í öðru sæti var Hekla Margrét Halldórsdóttir úr félagsmiðstöðinni...

Eitt líf og Samfés

Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára,  vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og...
Unglingar gegn ofbeldi

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...