Kæru samstarfsaðilar og vinir!
Við viljum nota tækifærið nú í aðdraganda jóla til að þakka ykkur fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Við á skrifstofu Samfés viljum senda við ykkur okkar bestu óskir um gleðilega hátíð, friðsælt nýtt ár og velfarnað í komandi verkefnum.
Með kærleikskveðju og þakklæti,
Svava & Sonja