Hvatningarverðlaun

}

16.5.2021

HVATNINGARVERÐLAUN SAMFÉS

Hvatningarverðlaun Samfés eru veitt á aðalfundi samtakanna. Markmið hvatningarverðlaunanna er að hvetja og vekja athygli á því öfluga starfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um land allt. Við val á verðlaunahöfum verður haft til hliðsjónar að verkefnið sé öðrum til eftirbreytni og hvatning til góðra verka. Mikill fjöldi frábærra verkefna af vettvangi var tilnefndur til hvatningarverðlauna.

Hvatningarðlaun 2021

• Ungmennahúsið Hamarinn – Liggur þér eitthvað á hjarta?
• Hinsegin vika Tjarnarinnar
• Sérstuðningur í félagsmiðstöðinni Zelsíuz
• Orkudrykkjafræðsla Fjörheima
• Líkamsvirðing á Akureyri – Klúbbaval Félak vann að verkefninu Líkamsvirðing Akureyri í tilefni Barnamenningar(se
• Félagsmiðstöðvastarf án aðgreiningar – Forstöðumenn félagsmiðstöðva í Breiðholti.