Ungt fólk og hvað?

}

18.11.2020

Ungt fólk og hvað?

Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!

Ungt fólk og hvað ? Fulltrúar úr ungmennaráði ungmennahús halda utan hlaðvarpinu Ungt fólk og hvað?  Þær Embla Líf er frá ungmennahúsinu Mosanum í Mosfellsbæ og Védís Ýr frá ungmennahúsinu Hvíta húsinu á Akranesi.

Þættina er hægt að finna á öllum helstu streymis veitum eins og t.d. Spotify, þættirnir koma út vikulega á föstudögum.

https://open.spotify.com/show/03LrpgiNBuUMKbrAwQAOxc