Danskeppni Samfés 2021

}

5.4.2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans,

koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum flokkum. Dómnefnd á Danskeppni Samfés: Nancy Coumba Koné, Sandra Sano Erlingsdóttir, Sandra Ómarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir. Danskeppni Samfés var sýnd í beinu streymi á UngRúv – https://www.ruv.is/ungruv/spila/danskeppni-samfes/31658/9dt851

Úrslit Danskeppni Samfés 2021. 

Einstaklingskeppni 10-12 ára

1) Vanessa Dalila María Rúnarsdóttir – Félagsmiðstöðin  Klakinn

2) Katla Líf Drífulouisdóttir Kotze – Félagsmiðstöðin 100og1

3) Iðunn Hlynsdóttir – Félagsmiðstöðin 100og1

Einstaklingskeppni 13 – 16 ára

1) Kristín Hallbera  – Félagsmiðstöðin Bústaðir

2) Inga Sóley – Félagsmiðstöðin Gleðibankinn

3) Sara Rós – Hinsegin Félagsmiðstöð

Hópakeppni 10-12 ára

1) Sirkus clowns – Félagsmiðstöðin Garðlandur

2) Survivors – Félagsmiðstöðin 100og1

3) Kleinurnar – Félagsmiðstöðin Bústaðir

Hópakeppni  13-16 ára

1) XTRA LARGE

2) Where is my love

3) Matthildur Emma Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir – Félagsmiðstöðin Fjörheimar

Hópakeppni 16-18 ára

1) Super kids club juniors