by Samfés | 1.2.2024 | Fréttir
STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,...
by Samfés | 1.2.2024 | Fréttir
Danskeppni Samfés 2024 – Garðalundi Danskeppni Samfés var haldin föstudaginn 26. janúar í Garðalundi í Garðaskóla. Keppnin, sem var fyrst haldin árið 2017, hefur sannað sig sem vettvangur þar sem ungmenni geta sýnt hæfileika sína og fengið tækifæri til að...
by Samfés | 1.2.2024 | Fréttir
Samfés-con 2024 Í byrjun janúar 2024 var Samfés-Con haldið í Stapaskóla, Reykjanesbæ. viðburð sem hefur reynst vera lykilatriði í þróun og framförum á sviði ungmenna- og félagsmiðstöðvastarfs á landinu. Samfés-Con var ekki bara með fjölbreytta og fræðandi...
by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Norræni ungmenna mánuðurinn / Nordic Youth Month Samfés, í samvinnu við Nordisk Ministerråd og Nordisk Råd, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur með stolti lokið viðburðaríkum nóvember...
by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna 2023 Aðgerðaáætlun samþykkt einróma. Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósasal í Hörpu um helgina þegar að um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Norræni...
by Samfés | 10.1.2024 | Fréttir
Sigurvegari Rímnaflæðis 2023! Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi...