Norræna ungmennaþingið í Mosfellsbæ 6. október.
Það voru svo sannarlega merk timamót í sögu Samfés í dag þegar að Forseti Íslands setti Norrænt ungmennaþing í Mosfellsbæ. Það var svo sannarlega einstök tilfinning þegar að 440 ungmenni ásamt 80 starfsmönnum á Norræna ungmennaþinginu tóku á móti forseta Íslands.
1. sæti Söngkeppni Samfés 2020 - Garðalundur
Sigurvegari Söngkeppni Samfés 2020 er hún Þórdís Linda Þórðardóttir frá félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ.
Rímnaflæði 2019
Fellaskóli 15 nóvemer 2019. Davið Svanur Hafþórsson og Hjörtur Sigurðsson úr Afdrep Félagsmiðstöðin Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019 með laginu „Leiðinlegir dagar.
Landsmót 2019/Nordic Youth Congress
Svona var stemningin á tuttugasta og nínuda Landsmóti Samfés sem var haldið í Mosfellsbæ 4.-6. október, 2019
Norrænt ungmennaþing - Nordic Youth Congress in Iceland 2019
Education for all and global goal 4.7. Iceland´s presidency project in 2019. The young people's dialogue and discussion on SDG 4.7 plays an important role in the project, as there is a strong emphasis on the active participation of young people at all levels of education in a democratic society.
Hönnunarkeppnin Stíll fer fram laugardaginn 1. febrúar í íþróttahúsinu Digranesi. Stíll er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Það er frítt inn fyrir 16 ára og yngri og allir velkomnir.
Danskeppni Samfés 2018
DANSKEPPNI FÉLAGSMIÐSTÖÐVA Á ÍSLANDI EINSTAKLINGS- OG HÓPAKEPPNI 13-16 ÁRA UNGLINGA.
National Youth Congress 2019
Young people from all of the Nordic countries participated in The National Youth Congress 4.-6. October in Iceland.