Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

}

28.1.2021

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.

 

Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef þú ert útskrifuð/aður úr grunnskóla og ert ekki í ungmennahúsi skal hafa samband við verkefnastjóra Samfés á inga@samfes.is

Skráning í Stíl er einnig hafin fyrir 13-16 ára, en allar skráningar í Stíl fara í gegnum félagsmiðstöðvarnar.

Stíll 2021 IG 

Danskeppni 2021 IG1