Stíll hönnunarkeppni

Stíll hönnunarkeppni

Stíll Stíll er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema sem er ákveðið af ungmennaráði Samfés. Keppnin hefur oftast farið fram í nóvember ár hvert. Keppt hefur verið í Stíl undir formerkjum...
Landsmót Samfés

Landsmót Samfés

Landsmót Samfés Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert var haldið í fyrsta sinn á Blönduósi 1990 þar sem 25 aðildarfélagar Samfés komu saman. Unglingarnir, allir í 8. bekk, ræddu um málefni ungs fólks og starfsmenn ræddu samstarf félagsmiðstöðva. Dagskrá...
Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum. Þátttakendur á...
Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl

Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök æskulýðsstarfsins en þátttakendur voru fjölbreytt starfsfólk á vettvangi...
Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!

Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman. Á dagskrá var meðal annars kjör í Ungmennaráð...