Um Samfés

Samfés Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og...

Lög Samfés

Lög Samfés Lög Samfés, landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi.Uppfært apríl 2023 Lög Samfés, landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi gr. Heiti landssamtaka félagsmiðstöðva á Íslandi er Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa...

Landsþing ungs fólks

Landsþing ungs fólks Landsþing ungs fólks er haldið í kjölfar Landsmóts Samfés þar sem árlega koma saman yfir 400 unglingar alls staðar að af landinu. Lýðræðisleg vinnubrögð og valdefling er allsráðandi á Landsmóti Samfés en lokadagur mótsins er helgaður Landsþingi...

MENNTUN FYRIR ALLA

  Menntun fyrir alla með áherslu á heimsmarkmið 4.7. Í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni er sjónum beint að ungu fólki þar sem áhersla er lögð á virka þátttöku og samtal við fulltrúa ungs fólks. Áhersla er lögð á heimsmarkmið 4.7 sem snýr að eflingu...

Sustainable Development Goal 4.7

Education for all with special emphasis on SDG 4.7. The Icelandic Presidency of the Nordic Council of Ministers 2019 Objectives of the project Education for All in all, the Nordic countries will be at the forefront of the implementation of the United Nations’ fourth...