Starfsdagar Samfés

Starfsdagar Samfés

Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram  9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.. Starfsdagar Samfés eru mikilvægur fræðslu- og símenntunarviðburður starfsfólks á vettvangi...

Hvatningarverðlaun

HVATNINGARVERÐLAUN SAMFÉS Hvatningarverðlaun Samfés eru veitt á aðalfundi samtakanna. Markmið hvatningarverðlaunanna er að hvetja og vekja athygli á því öfluga starfi sem fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum um land allt. Við val á verðlaunahöfum verður haft...
Unglingar gegn ofbeldi

Unglingar gegn ofbeldi

Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...

Aðildarfélagar

Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 125 aðildarfélagar að Samfés.  ...

Dialogue of young people

Dialogue of young people2019-2020 Final report – DIALOGUE OF YOUNG PEOPLE The young people’s dialogue and discussion on SDG 4.7 plays a vital role in the project, as there is a strong emphasis on the active participation of young people at all levels of...