Danskeppni Samfés

Danskeppni Samfés Árið 2017 var ákveðið, af frumkvæði og ósk ungs fólks, að fara af stað með Danskeppni Samfés sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Keppnin er nú orðin ein af árlegum viðburðum samtakanna sem veitir ungu fólki á landsvísu tækifæri til að koma fram...

Aðalfundur

Aðalfundur Aðalfundur Samfés fer fram ár hvert þar sem aðildarfélagar koma saman til að ræða hin ýmsu mál, deila reynslu og mynda tengsl. Annað hvert ár er aðalfundur Samfés haldinn utan höfuðborgarsvæðisins sem gefur aðildarfélögum mikilvægt tækifæri til að fá innsýn...

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...

Starfsdagar

Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. Þessi árlegi viðburður er gífurlega mikilvægur vettvangur fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vilja vera í fararbroddi í æskulýðsstarfi sem er einn af lykilþáttum í...

Samfés-Con

Samfés-Con Árlegur viðburður fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Þar geta þeir sem vinna með ungu fólki komið og kynnt sér það nýjasta í afþreyingu og fræðslu sem er í boði fyrir fyrir ungt fólk. Þar sem eru kynningar í formi ör-fyrirlestra, kynningar...