by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Þingmenn leiruðu fyrir málefnum barna Þingmenn léku á alls oddi og leiruðu saman fígúrur sem minna þá á að tala fyrir málefnum og hagsmunum barna á Alþingi. „Neyðarástand ríkir í málaflokki barna með fjölþættan vanda. Þessi málaflokkur er gríðarlega mikilvægur...