by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Stíll 2025 Garðalundur sigraði Stíl hönnunarkeppni Samfés 2025 🏆 Félagsmiðstöðin Garðalundur fór með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíll, sem Samfés stendur árlega fyrir. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 2000 í samstarfi við félagsmiðstöðvar í Kópavogi, eða...
by Svava Gunnarsdóttir | 20.2.2025 | Fréttir
Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
by Svava Gunnarsdóttir | 20.12.2024 | Fréttir
Svava Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýr framkvæmdarstjóri Samfés Nýlega hafa orðið breytingar á starfsmannahaldi hjá Samfés.Friðmey Jónsdóttir hefur látið af störfum og hafið nýtt starf sem sérfræðingur hjá Rannís. Við þökkum Friðmey...