🌟 Ungmennaráð Samfés afhendir niðurstöður Landsþings til ráðherra Laugardaginn 2. nóvember hélt Ungmennaráð Samfés sérstakan gistifund í Holtinu þar sem Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, tók á móti niðurstöðum frá Landsþingi ungs fólks. Á þinginu...
🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...
SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...
Um Samfés Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Samfés vinnur að því að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landinu og...