Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Landsmót Samfés 2024

Landsmót Samfés 2024

🌟 Landsmót Samfés á Akranesi 🌟 4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman, ræða mikilvæg málefni og hafa áhrif á...

Samstarf

SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...