✨ Rafíþróttamót Samfés, Elko og Félkó ✨ var haldið síðustu helgi, 15.-16. mars, í Lindaskóla, Kópavogi. 🎮🏆 Í ár var mótið haldið Lindaskóla. Það voru skráðir næstum 90 keppendur, ung fólk á aldrinum 13-25 ára af öllu landinu, sem deila ástríðu fyrir...
Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés. ...
Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...