Samfés-mótið

Samfés-mótið

Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum.  Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...